Gleði
Gleði gleði. Þrátt fyrir að það sé margt á döfinni, leiðinleg verkefni og poopur, þá ríkir mikil kátína um þessar mundir. Ég skrifaði 1800 orða Gatsbry ritgerð á tveimur dögum (þurfti bara að vera 1500 orð) og skilaði henni inn degi fyrir skiladag. Það er ekki oft sem það gerist. En að því tilefni ætla ég á döbbúl deit í kvöld, fá mér freyðivín og tælenskan hrísgrjónarétt.Annars vil ég bara segja að þið eruð öll krúttleg.

Miers